Saturday, June 11, 2011

Borgin eilífa

Nú fer að líða að heimför, rétt um mánuður eftir og allt of mikið sem mig langar að gera en enginn tími.

         Þann 2.júní,  eftir að hafa klárað ótrúlega stressandi prófin mín, fór ég með fjölskyldunni minni til Rómar í fjóra daga. Dagarnir voru þaulskipulagðir og reynt að skoða flest sem best þessa daga.
Það þarf varla að taka það fram að ég á ennþá eftir að sjá ótalmargt, og vil helst snúa aftur sem fyrst.
Ég nenni ekki að vera að skrifa of mikið, heldur læt myndirnar bara tala.


Piazza di Spagna






Fjölskyldan










Emperor for a day







4 comments:

  1. Þú getur nú aldeilis klárað að skoða þegar að við förum í Ítalíuferðina okkar! :D

    Hlakka mjög sjúklega mikið til að fá þig heim! :*:*:*:*:*:*

    ReplyDelete
  2. Bara of gott að fá þig heim Eyrún!
    Þú ert líka komin með tanorexiu það er smá leiðinlegt því að þá verður eigin lengur eins hvít og ég þá líður mér illa :(
    En þetta voru ótrúlega flottar myndir!
    Njóttu það sem eftir er að ferðinni ;* <3
    - Ísfold

    ReplyDelete
  3. eyruuuuuunnn eg var bara fatta NUNA ad thu sert ekki lengur med gomlu siduna !! en flottar myndir og allt thetta - thrai rom!

    kvedjur fra belgiu
    rakel

    ReplyDelete
  4. Guð hvað verður gaman að fá þig heim elsku besta Eyrún mín
    En hafðu það sem allra best í þessa 25 daga sem þú átt eftir þarna út og við sjáumst hressar í júlí :D

    elska þig sætust <3

    - Anna Margrét :D

    ReplyDelete